Glöggt er gests augað

29.8.07

.já svo ummunar

þá er það æsland á föstudaginn.. mútta og pabbi komin aftur á klakan.. en samt með meira með sér en planlagt var en mamma fann þessi fínu lungabólgu í þýskalandi og hafði með sér til íslands og liggur nú rúmm föst fyrir austan hjá ömmu.

og til að bæta svörtu ofan á það þá urðu þau fyrir því óláni í dk að vera rænd.. já rúmverskir vasaþjófar þar á ferð og það í byrjun ferðarinnar.. en það reddaðist allt síðan þannig að ferðin var samt sem áður ánægjuleg og vonum við að rúmmvérnarninr hafi það gott með peningana hennar mömmu og kaupi eitthvað skynsamlegt.

svo var ég að lesa um það að í dk frá og með fyrsta feb 2008 mun verða lækkað all hressilega niður á tónleikum og á skemmtistöðum í dk en þá tak gildi lög sem segja að starfsmenn þessara staða munu ekki þurfa að vera í meyri hávaða en sem nemur um eitthvað 70db þannig að núna munu allir vera í parken og sussa á þá sem eru að syngja með því að þeir heyra ekki neitt. danir eru óborganlegir.. stundum...

sísta blögg fyrir ferð...
hann Mummi klukkan 21:55

<< Home