Glöggt er gests augað

6.10.07

.69 + druk

já farið var á meira pöbba rölt í gær.. skoðaðir góðir gamlir og svo nýjir með
væri til í að segja ykkur meira frá því.. en þessir smiðir sem komu snemma í morgun eru eitthvað að halda mér frá því, ekkert sem eins og ein iprenn getur ekki lagað,

já en að þessu 69 dæmi.. svo skemmtilega vill nú til að hið marg umtalaða Ungdómshús er búið að finna sér nýtt fórnarlamb fyrir hús og já, ef þið eruð ekki búinn að geta ykkur til þá eru svona 200 metrar í það héðan.. og í dag kl 13:30 er búið að lofa því að þau ættla að hersetja húsið og eigna sér það.. mikið lögregglu fylking er komin á staðinn blá bikkandi ljós út um allt búið að loka götum og til að gera allt til fyrir þetta á nú ekki von á mikklum látum núna strax en um leið og fer að dimma þá mun þetta æsast upp.. gaman já.

en frétta stofa mimmsa og Dimmsa verður með fréttir af þessu þannig að það er bara að hoppa inn á síðurnar okkar og fylgjast með.

yfir til þín....
hann Mummi klukkan 12:56

<< Home