Glöggt er gests augað

22.11.07

.ástar saga

Veit ekki hvort landinn sé búinn að lesa um þessa ástar sögu en hér er hún allt tént

Ég var að lesa í blaði núna um daginn að það er svartur svanur í Muenster þýskalandi sem er yfir sig ástfángin af svani og það engum venjulegum svani.. þessi óvenjulegi svanur er hjólabátur stór og flottur hvítur að lit eins og sjá má á myndini hér að neðan.

en málið er þannig að svanur þessi er kallast Petra sá svarti sko kom í vor á vatnið þar sem hjólasvanurinn heldur til og hóf að fylgja honum og hefur hrekið aðra báta í burtu og er ekki neitt að æsa sig yfir að hinir og þessir eru að hjóla á svaninum um vatnið og víkur hverki undan og verndar maka sinn vel, og svo nú í haust þegar átti að fara færa bátana í skjól yfir veturinn þá hafði eigandi bátsins ekki hjarta í sér að skilja svanina að og var brugðið á það ráð að koma þeim báðum fyrir í dýragarðinum í Muenster á tjörn þar, sem hefur nú verið að hýsa pelíkana sem hefur þurft að víka fyrir ást láta svaninum.

eru fræði menn að vona að sá svarti láti af þessu í vetur þegar hann verður meira var við hina svörtu svanina sem halda sig á vatninu. en þetta er búið að draga mikið af fólki í dýragarðin að sjá ástarparið.

já ástin er óransakanleg


hann Mummi klukkan 22:10

<< Home