Glöggt er gests augað
9.12.07
.road trip
já.. það var farið í smá ferðalag í dag.. ég var fengin sem sérlegur dræver fyrir nokkra kumpána og átti að aka þeim til Hamborgar til að sjá fóbó en þar var að spila Hamurg SV á móti Energi clutt minnir það rétt skrifað en það ku vera botn lið úr Bundersliga, já en það var lagt snemma í hann og cph skilin eftir um 8 am smá sjoppu stopp til að filla á maga og svo haldið áfram en búið var að byrgja bílin af bjór áður en ferð hófst frá cph þannig að men gátu byrjað að fá sér rúgbrauð í dós þetta um 9 am já og viti menn það var búinn heill kassi áður en við náðum Hamborg sem er í 4,5 tíma akstri, við fundum leikvangin án teljandi vesens.. skilti út um allt en þá hófus vandræðin okkar.
ekki var neitt mál að fá miða og tekið við kortum þar en við vorum ekki með eina einustu Everu á okkur og þrátt fyrir að hafa tekið Mumma labb á þetta eins og það er víst kallað í dag sirka 2 ish km þá fannst hann ekki en einhver labbandi stöðumælir segir við okkur að það sé að finna hraðbanka inni á leikvanginum og við já skelltum okkur þá inn en nei... það var enginn hraðbanki ( Bankautomat) að finna og þrátt fyrir að statiumið er kallað Nordbank statium en úr varð að tveir fórnuðu sér til að fara út og finna pen en til að komast aftur inn varð að kaupa aftur miða inn jamms en eftir að taka leigara niður í bæ þá koma þeir með everur til baka svo hægt var að kaupa Brandwurst pulsur og bjór fyrir þá smá máttu drekka og horfa svo á leikinn. en það voru bara 56.132 á leiknum nei bíddu.. það passar ekki.. voru bara 56.130 þar sem tveir borguðu tvisvar.. je minn..
en áður en á leikvangin var komið var nú eitt og annað búið að gerast sem ég vill síður fara orðum um hér ekki það að ég vilji ekki segja frá því.. bara get ekki komið því á prent verður að segjast.
og á leið okkar heim þá kom nú upp smá eeee nei ekki smá skondið frekar mikið skondið atvik upp á.
málið er þannig að við vorum að verða uppi skroppa með dísel og well áttum samkvæmt bílnum 10 km eftir þegar við fundum stöð og þar sem nú var stoppað þá skelltu sér sumir að pissa, en fara þá árni og davíð inn í sjoppu og segir davíð do you have a klósett (já hann sagði þetta) en við það þá réttir afgreiðslu daman þeim smurolíubrúsa sem á fastur er keðja og lykill til að komast inn á klósettið en daman sagði ekkert er hún rétti framm lykilinn, fara drengir þá út með undrunar svip og komum þá ég og andri inn til að borga díselin þó fór enginn á pulsuna (eyja húmor) og daman spyr okkur are you from denmark no no segjum við enda stoltir íslendingar we are from æsland og við það göngum við út að bíl kemur þá árni til okkar og segir strákar inn í bíl við verðum að koma okkur burt núna og á hann erfitt með að halda í sér hlátri segi ég þá hei strákar ekki skituð þið á setuna (sáum sko í hamborg þar sem búið var að skíta á setuna) og við það kemur davið inn í bíl eftir að hafa skilað smurolíubrúsanum og segir hann þá er hann kemur í bílin burt burt eins og vindurinn og er hann líka skelli hlæjandi.
og eftir að þeir höfðu náð sér niður þá fengum við það upp úr þeim að eftir að hafa verið réttur þessi smurolíu brúsi (tómur auðvitað) og þegar spurt var um klósett þá var nú ekki hægt að halda annað en að brúsinn væri klósettið og auðvitað stóðust þeir ekki mátið og fylltu brúsan (af vatni) og réttu afgreiðsludömuni og sagði davíð þegar hann skilaði thank you very much very nice klósett og gékk út úr sjoppuni og já aumingja daman og við ný búnir að segja henni að við værum nú stoltir íslendingar og hvað var gert pissað í brúsan að því hún hélt þannig að við fáum nú ekki hennar atkvæði í júróvision næsta ár.
en að vísu voru það fleyri atvik sem komu upp á og ættla ég ekki að fara tíunda þau hér
en 3 nýja hluti prófaði ég í þessari ferð.
1. Nauðhemla á hraðbraut á 190 og læsa hjólum á ABS bremsum sem á ekki að vera hægt
2. Drekka undir stýri á hraðbraut (súpti bara ein súp af bjór)
3. Að keyra bíl það hratt að hann vildi ekki fara hraðar (195) sama hvað ég reyndi metið mitt er að vísu 245 á hellisheiðini fyrir mörgum árum á þessum eðal saab
já og meðan ég man þá var ég búinn að setja inn myndir af Spánar og Afríku ferðini og er ferðasagan alveg næstum að verða tilbúinn
já leikurinn fór 0-0
já og ekki má gleyma að við duttum inn í kolding í afmæli hjá Finnsa og ásu... þökkum fyrir okkur góðar kökkur í boði og heitir réttir..
ekki var neitt mál að fá miða og tekið við kortum þar en við vorum ekki með eina einustu Everu á okkur og þrátt fyrir að hafa tekið Mumma labb á þetta eins og það er víst kallað í dag sirka 2 ish km þá fannst hann ekki en einhver labbandi stöðumælir segir við okkur að það sé að finna hraðbanka inni á leikvanginum og við já skelltum okkur þá inn en nei... það var enginn hraðbanki ( Bankautomat) að finna og þrátt fyrir að statiumið er kallað Nordbank statium en úr varð að tveir fórnuðu sér til að fara út og finna pen en til að komast aftur inn varð að kaupa aftur miða inn jamms en eftir að taka leigara niður í bæ þá koma þeir með everur til baka svo hægt var að kaupa Brandwurst pulsur og bjór fyrir þá smá máttu drekka og horfa svo á leikinn. en það voru bara 56.132 á leiknum nei bíddu.. það passar ekki.. voru bara 56.130 þar sem tveir borguðu tvisvar.. je minn..
en áður en á leikvangin var komið var nú eitt og annað búið að gerast sem ég vill síður fara orðum um hér ekki það að ég vilji ekki segja frá því.. bara get ekki komið því á prent verður að segjast.
og á leið okkar heim þá kom nú upp smá eeee nei ekki smá skondið frekar mikið skondið atvik upp á.
málið er þannig að við vorum að verða uppi skroppa með dísel og well áttum samkvæmt bílnum 10 km eftir þegar við fundum stöð og þar sem nú var stoppað þá skelltu sér sumir að pissa, en fara þá árni og davíð inn í sjoppu og segir davíð do you have a klósett (já hann sagði þetta) en við það þá réttir afgreiðslu daman þeim smurolíubrúsa sem á fastur er keðja og lykill til að komast inn á klósettið en daman sagði ekkert er hún rétti framm lykilinn, fara drengir þá út með undrunar svip og komum þá ég og andri inn til að borga díselin þó fór enginn á pulsuna (eyja húmor) og daman spyr okkur are you from denmark no no segjum við enda stoltir íslendingar we are from æsland og við það göngum við út að bíl kemur þá árni til okkar og segir strákar inn í bíl við verðum að koma okkur burt núna og á hann erfitt með að halda í sér hlátri segi ég þá hei strákar ekki skituð þið á setuna (sáum sko í hamborg þar sem búið var að skíta á setuna) og við það kemur davið inn í bíl eftir að hafa skilað smurolíubrúsanum og segir hann þá er hann kemur í bílin burt burt eins og vindurinn og er hann líka skelli hlæjandi.
og eftir að þeir höfðu náð sér niður þá fengum við það upp úr þeim að eftir að hafa verið réttur þessi smurolíu brúsi (tómur auðvitað) og þegar spurt var um klósett þá var nú ekki hægt að halda annað en að brúsinn væri klósettið og auðvitað stóðust þeir ekki mátið og fylltu brúsan (af vatni) og réttu afgreiðsludömuni og sagði davíð þegar hann skilaði thank you very much very nice klósett og gékk út úr sjoppuni og já aumingja daman og við ný búnir að segja henni að við værum nú stoltir íslendingar og hvað var gert pissað í brúsan að því hún hélt þannig að við fáum nú ekki hennar atkvæði í júróvision næsta ár.
en að vísu voru það fleyri atvik sem komu upp á og ættla ég ekki að fara tíunda þau hér
en 3 nýja hluti prófaði ég í þessari ferð.
1. Nauðhemla á hraðbraut á 190 og læsa hjólum á ABS bremsum sem á ekki að vera hægt
2. Drekka undir stýri á hraðbraut (súpti bara ein súp af bjór)
3. Að keyra bíl það hratt að hann vildi ekki fara hraðar (195) sama hvað ég reyndi metið mitt er að vísu 245 á hellisheiðini fyrir mörgum árum á þessum eðal saab
já og meðan ég man þá var ég búinn að setja inn myndir af Spánar og Afríku ferðini og er ferðasagan alveg næstum að verða tilbúinn
já leikurinn fór 0-0
já og ekki má gleyma að við duttum inn í kolding í afmæli hjá Finnsa og ásu... þökkum fyrir okkur góðar kökkur í boði og heitir réttir..
hann Mummi klukkan 02:00
<< Home