Glöggt er gests augað

6.3.11

hólí shitt.. hvað er langt síðan ég bloggaði

Daginn alle sammen...

sá mig til neiddan til að skrifa nú smá.. veit nú ekki hvort að það séu margir sem fylgjast með þessu en what the hey (gras).

Fann það í mér að ég varð að segja frá því hvað er nú að gerast hjá kalli... ein það se m ég hef nú gert af mér er að ég er að sækja um danskan ríkisborgararétt og við það afsala ég þeim íslenska.. og get ekki sagt að ég sjái neitt eftir því... er bara papír og það sökkar að hafa íslenskan passa... bíð núna eftir að vera kallaður í viðtal vegna þessa...

já.. var að hugsa með mér um daginn að hvað það er fokkíng gott að búa í köben... félagi hringid í mig og spurði hvort að ég myndi nú ekki koma í heimsókn... jú audda geri ég það... 15 km á hjóli... 30 mín túr þar.. hvora leið... you got to love it...

hér um helgina hefur verið hitabylgja... alveg 8 stiga hiti... geggjað....

en hola til alle mine venner...

já og skál í botn....
hann Mummi klukkan 23:34

<< Home