Glöggt er gests augað

23.11.08

.hugar rórar...

Í dag þegar ég var að rúlla með lestini heim og sá landslagið sússa framhjá glugganum... þægindin við þennan ferðamáta... hvað það er nú vandamála laust.. þarna situr maður...gluggað í blöðin... haft með sér tölvu og leikið sér við hana... hlustað á tónlist... og bara notið augnabliksins..og njóta einfaldsleikans.. elska þennan ferðamáta... gæti hugsað mér að fara í langa lestar ferð... bara að hafa rétta ferðafélagan með...
jóla andinn er nú allur að renna yfir mann ég er langt komin með gjafa innkaup... og senn að fara skrifa kort... og svo er bara að muna að koma þeim í póst... þrátt fyrir að vinna í póstinum þá á ég til að eiga erfitt með að koma þeim þanngað..
kútur kemur svo til isl 22 des.. og fer heim aftur 9 jan... já.. kátt verður þá í kotinu... verð slatta á suðurlandinu.. verð víst án sjálfrennireiðar þannig að eitthvað verður erfitt að ferðast staða á milli... og þar sem eigi eru lestir á íslandi þá er nú ekki eins auðvelt fyrir kappan að ferðast...en vandamál eru nú til að leysa þau...
var að vinna í dag.. sem er nú svo sem ekki frásögufærandi.. en heldur var nú erfitt að vinna þar sem mikin reykjar mökk lagði yfir borgina þar sem mikil bruni var á vesturbro rétt við istergade... minnti nú bara á gamla daga.. þegar köben brann.. good days...
hann Mummi klukkan 23:54

<< Home