Glöggt er gests augað

11.8.08

.nyheder

já komin smá tími á smá fréttir...

þá fer senn fyrsta lota af námskeiðum að hefjast en á sunnudaginn þá fer ég á Fysiske og psykiske arbjedsmiljø sem leggst út á hið andlega og líkamslega vinnuumkverfi og standa mun í viku tíma og fer fram á Kærrebæksminde og finna má á Lollandi og er um að ræða gistingu... þannig að þetta ætti nú að vera spennandi.. og svo er það vinna í 2 vikur og svo aftur námskeið.. og þá í 2 vikur og svo meira eftir það og aftur 2 vikur... og er það trúnaðarmannanámskeið og ætti nú að vera ekki minna spennandi og nú þekki ég nú vel verkalíðs hugsunina hér þannig að ég sé framm á mikkla þynnku á næstuni... þar sem 2 verkalíðs menn koma sama þá er drukkin bjór.. og mikið af honum..

ég læt nú detta inn línur og svo ætti ég nú að taka eitthvað af myndum á þessari námskeiðs törn þannig að mínir kæru lesendur ættu nú að fá yfirlit yfri þessar helfarir mínar...

já.. já já... og svo er nú enski að fara byrja aftur... spennandi...

já og svo var ég að finna fullan kassa með fiðrildum...og ég borðaði þau öll sömul.. gaman af því...

nánari fréttir síðar....

kærlig hislen fra Danmark...
hann Mummi klukkan 22:41

<< Home