Glöggt er gests augað

31.8.08

.langurlaugardagur

já það má með sanni segja að laugardagurinn hafi verið langur.

málið er að ég fór að vinna við tónleikagæslu já eða nærri lagi öryggisgæslu en ég og Kevin félagi fáum alltaf það verkefni að passa búningaherbergi tólistarmanna og passa tónlistar mennina sjálfa og núna var enging munur á, en í þettað skiptið var það sjálft goðið George Michael sem var að spila í parken og var kall prúður við marga og tók í hendína á kalli...
en já dagurinn langur byrjaði að vinna kl 08 og var til 01 og stóð allan tíman.. en tónleikarnir góðir og já maður fékk víst að taka í hendina á fleyra af fyrirfólki en Jóakim prins og frú (Marie) voru að sniglast í kringum goðið líka og dugleg að rétta út hendur líka.. bara góður dagur í alla kanta...

já og en og aftur svakalega góðir tónleikar.. hjá kallinum....
hann Mummi klukkan 17:41

<< Home