Glöggt er gests augað

19.9.08

.37

Já kall á bara afmæli... kemur víst einusini á ári og ekkert hægt við því að gera...

en langar nú að segja smá frá deginum sem var nú eginlega með þeim betri sem ég hef átt.

Var á námskeiði eins og flestir vita og þar sem að síðasti kvöldið okkar var saman þá var nú djammað vel.. og ég kom afar afar seinnt í rúmmið en komst þó á fætur hress sem blaðra og í morgunmat og svo var það nú tími aftur hjá okkur nema hvað og þar vissu nú nokkrir að ég átti afmæli þannig að allur hópurinn söng fyrir mig 2 afmælislög sem ég varð nú bara hálf klökkur yfir... svo kom maður sér nú heim og gekk frá ættlaði að leggja mig en fann bara ekki tíma fyrir það... tók svo brósa með mér út að borða á springgarden.. nema hvað... og svo haldið á Cafe Blasen þar sem siggi reif tappan úr kampavíni og skenkti fyrir mig og flesta gestina sem inni vour mér til heiðurs.. já og aftur sungið afmælislag handa mér... og svo var nú siggi duglegur að hella í mig bjór og skotum.. og fullt af knúsum fék maður.. þarna líka.. ferlega gaman bara að eiga afmæli sko...
vill ég nú þakka fyrir öll sms'in og hveðjurnar sem ég fékk á fésabókini, gaman að sjá hvað margir mundu nú eftir þessu... takk takk öll sömul... knús á línuna....
hann Mummi klukkan 23:59

<< Home