Glöggt er gests augað
29.3.03
Stella verlaunin er eitthvað sem hefur veið á netinu síðan ' 97 og eru verðlaun fyrir fáránlegustu lögsókn í USA og ég sá eina sem var fjandi fynndin og langar að deila henni með ykkur....
Málið er að kall sem fór með flugvél kærði flugfélagið fyrir að láta feita manneskju sitja við hliðina á sér og valda sér óþægindum á meðan fluginu stóð og niðurlægingin sem þetta veitti honum....og hann vildi fá 9500 $ frá flugfélaginu í skaðabætur... sem er svo sem ekki sem verst en svo er það spurning hvað hann þarf að borga fyrir skilnaðin við feitumanneskjuna sem sat við hlið hanns, sem er konana hanns.... ekki er nú öll vitleysa eins....
Málið er að kall sem fór með flugvél kærði flugfélagið fyrir að láta feita manneskju sitja við hliðina á sér og valda sér óþægindum á meðan fluginu stóð og niðurlægingin sem þetta veitti honum....og hann vildi fá 9500 $ frá flugfélaginu í skaðabætur... sem er svo sem ekki sem verst en svo er það spurning hvað hann þarf að borga fyrir skilnaðin við feitumanneskjuna sem sat við hlið hanns, sem er konana hanns.... ekki er nú öll vitleysa eins....
hann Mummi klukkan 23:06
<< Home