Glöggt er gests augað

5.10.03

Ég var að spá getur sýn auglýst sig sem íþróttastöð þegar þeir sýna bara fótbolta og box á meðan Rúv er að sýna allar tegurndir af íþróttum. Var svona bara að spá.

Þá er úti veður vont.. og rok að skemma landan... og allt að fara fjandans til á kárahnjúka landi... þar fuku bílar og þök í nótt sem leið... og mér var sagt af manni sem er mikill sleða maður að þetta svæði er mikið veðravíti og þeir forðast það mestan veturinn... ég bíð ekki í það hvernig það verður í vetur hjá köllunum sem eru að vinna þar og hafa aldrey fengið að kynnast vetri... aumingja þeir... já aumingja þeir.... en við landin hristum þetta af okkur eins og ekkert sé... er þaeggi....
hann Mummi klukkan 23:45

<< Home