Glöggt er gests augað

24.8.03

Minn vaknaði í gær morgun bara kátur og hress enda búinn að sofa vel út... og þá var ég spurður um það hvað ég hefði verið að dreyma.. og ég spurði hversvegna... jú vegna þess að ég hafði vakið kærustuna mína við að ég var að toga í littla kallinn og ekki bara að toga.. minn var víst á fullu í smá stund og var eitthvað að segja úr svefni... og svo hélt ég bara áfram við að sofa... kæru lesendur... núna hef ég bara upplifað allt... og spyr bara hvað næst.... hvað næst....
hann Mummi klukkan 17:38

<< Home