Glöggt er gests augað

12.8.03

Gat nú verið að Orkuveita Reykjavíkur færi nú að hækka hjá sér verðið á vatni þar sem að við neitendur höfum ekki verið að nota nógu mikið vatn vegna þess hvað það er heitt.. það er alveg sama þó að við reynum að spara hjá okkur þá er okkur hengt fyrir það með því að hækka bara hjá okkur verðið. Eins og núna þá er það þeirra lausn að hækka við okkur... var ég búinn að nefna þetta við suma... jújú... og þeir ættla að hækka... þessir andskotans mafíu helvíti....
hann Mummi klukkan 00:12

<< Home