Glöggt er gests augað

29.6.03

Fór að sjá Matrix aftur núna um daginn.. og sá hana í sambíóunum...ekkert hægt að segja um myndina... það sem var að bögga mig þennan daginn var það hvað ég var að fá lélega þjónustu.... hún var hæg.. ekki margir að afgreiða... og margir í bíó... og allir að reyna að fá sér... það pirrar mig að láta smala mér í garða eins og rollum... það er allt orðið í bödnum um þar sem við eigum að vera... ég er ekki rolla... ok... fék á endanum afgreiðslu... þá hrinnti hún poppinu mínu niður og kókinu.... og spurði svo villtu fá annan poka... duu.. .hann var orðin hálfur.. eftir að hafa farið um borðið... smá pirringur þarna... og svo tók ég líka eftir að ég fékk mér stóra kók og milli af poppi og kostaði það 420-, kr en sama pakka er hægt að fá í laugarásbíó fyrir 380-, kr... og ekki mera um það...
var að sjá screener af hulk myndinni... þetta er spólu mynd... ekki fara á hana í bíó nema þú fáir frítt...
hann Mummi klukkan 22:06

<< Home