Glöggt er gests augað

1.6.03

Jæja þá er sjómannadagurinn kominn með tilheyrandi fjöri... eins og allir vita þá kemur stundum til riskinga á þessum degi og ekki annað hægt að segja að það hafi haldið vananum... einn stungin... í hafnarstræti... var að vinna í nótt og mátti fara og þrífa vetfang... eftir allt saman.. smá blóð hér og smá blóð þar...
mikið roslalega er fólk leiðinlegt í miðbænum... mar er í mesta sakleisi að vinna og hvað gerist... allt í einu er komið fullt af fólki hangandi utan á manni... enda gátum við ekki byrjað að vinna fyrr en um 7:30 eftir að hafa verið í bænum um 1 og hálfan tíma... þá var liðið loks að fara heim... fjandans bittur... þessi íslendingar...
Ég var að fá mér bíl... ein amerískan... svaka nettur... að Nafni Buick Chentury og er Dabbi fælagi min búinn að skíra hann kúkinn svo sem ágæt nafn.. enda kalla ég bílin hanns Dolluna...
til ham með daginn sjómen....
hann Mummi klukkan 18:12

<< Home