Glöggt er gests augað

14.4.03

Þá er mar mættur úr bústað eftir vel heppnaða helgi... búinn að borða á mig gat... fullnægja áfengis djöflinum... og hitta mina líka og hina líka... var bara gaman í alla staði... og ég uppgvötaði að ég á fullt af sætum frænkum...hrhrhrhr.... (mætir perrinn) já og ég fann ekki fyrir því að vera langt frá menninguni... enda er ég nú dreifbýlis pakk... og stoltur af því.. en það er nú farið að koma ansi mikið malbik í blóðið á mér... og grasið hægt og rólega að víkja....
hann Mummi klukkan 22:17

<< Home