Glöggt er gests augað

30.3.03

Heyrði þátt á R2 í morgun þar sem verið var að tala við manneldisráð (MER) og kokkin á 3 Frökkum... og fisk neyslu landans... og það var einhver kona frá Manneldisráði þarna og hún viðurkendi nú að hún borðaði ekki minni fisk nema þá að væri búið að gera eitthvað fyrir hann brasa hann eða eitthvað í þá áttina... en það væri samt frekar sjaldan sem hún borðaði fisk... og hún gaf samt ekki þá skíringu að hann væir of dýr fyrir sig hedur að henni fynnst hann ekki góður... og svo var kokkurinn á 3F að tala um að það sem hann gerði voða oft þegar hann er einn heima að bara að sjóða ýsuna sína og karteflur og svo vestfyrskan hnoðmör... sem konan frá MER sagði að væri nú holt...bla bla bla... hann er þá alla vega að borða fisk....
hvernig ættla þessi kellinng og MER að fá okkur landan til að borða fisk þegar þau borða hann ekki sjálf... og svo er líka fiskurinn svaka lega dýr.... núna þarftu að velja ýsa 1000 kall kg eða kjúlli á 267 kr kg humm þetta er ervitt val....
hann Mummi klukkan 17:35

<< Home