Glöggt er gests augað
30.3.03
Var að hlusta á fréttirnar í morgun þegar verið var að segja frá því að Írakar eru farnir að beita sjálfsmorðs árásum á Kanana og bretana... þeir hafa verið að keyra bíla fulla af sprengi efni að varðstöðvum og íta svo á hnappinn... og ná að stúta nokkrum hermönnum... og hvað sögðu svo bandamenn við þessu... "Þetta eru bara hriðjuverk" ha eru þið ekki í stríði... hvað gerir maður til að vernda landið sitt sama hversu mikið fífl er að stjórna því... maður gerir allt sem til þarf svo hægt sé að vernda landið.... og svo annað núna eru bandamenn að stoppa í bili með landhernaðinn þar sem þeir hafa ekki veirð að vinna þær orustur sem þeir töldu sig eiga að vinna án þess að gera neitt.. en viti menn Írakar eru ekki alveg til í að láta valtra yfir sig... þannig að herlið bandamanna er að verða bensínlaust og matar littlir... venga þess að þeir eru ekki búinir að tryggja allar leiðir til sín... æji aumingja þeir.... war is hell...
hann Mummi klukkan 17:25
<< Home