Glöggt er gests augað

3.4.03

Sá skemmtilega sjón í dag þegar ég var að vinna... sá hvar þetta 10-12 strákur var að ná í systir sína á leikskólan.. ég áætla að það sé verið að spara á heimilinu og hann fenginn til að gæta systur sinnar eftir að hann er búinn í skólanum... en það skondna við þetta var að hann var samt að reyna að vera smá svalur... hann vildi ekki leiða hana en hann var með augun á henni allan tíman og passaði að hún færi sér ekki að voða... voða sæt sjón....
hann Mummi klukkan 20:41

<< Home