Glöggt er gests augað

1.4.03

Þegar ég var að horfa á fréttir á S2 í gærkveldi... þá kom frétt sem sagði frá að norðurljós væru með 300mill hagnað á síðasta ári sem er ntúrulega gott þar sem þeir voru með hva 1,slatta miljarða í tap árið á undan... en svo kom önnur frétt... Rúv var með 180 mill tap... þær eru nú vel valdar fréttirnar á S2.....
hann Mummi klukkan 17:28

<< Home