Glöggt er gests augað

11.4.03

Þá er að bresta á helgi... jibbbí...og minns að fara í bústað til að fagna með pabba að hann sé nú búinn að endast í 6 tugi ára... og ekki skemmir að við öll systkinin munum mæta á staðinn og borða mikið og skemmta okkur saman... Einnig til að tala um daginn í dag þá hefur verið eindæma blíða hjá okkur í höfðuborginni... sem er bara gott og samt er bara 4° núna... en hitin frá sólinni er svo mikkill.. samt á að frysta í kvöld og nótt... en mér er svo sem sama... ég verð bara í heitapotinum að njóta lífsins... ég sé ykkur hress og kát eftir helgi og læt ykkur vita hvernig gekk í bústaðnum....
hann Mummi klukkan 18:50

<< Home