Glöggt er gests augað

8.4.03

Fór að sjá myndina Bowling for Columbine á mánudaginn í boði Sjamfylkingunarinnar sem var nú bara fínnt þar sem ég segi aldrey nei við frýjum miða í bíó, sama hver bíður. Nema hvað að þessi mynd er nú áhveðinn snilld og markar sitt far á morð og byssu gleði ameríkana. Margur hver hefur heyrt um Columbine higschool þar sem 2 drengir tóku sig til og plöffuðu 12 samnemendur og 1 kennara. Ég segi að allir þurfi að sjá þessa mynd til að sjá hvað kanar eru orðnir veruleika fyrtir...
hann Mummi klukkan 21:13

<< Home