Glöggt er gests augað

8.4.03

Las grein um daginn þar sem sagt var frá 3 nunnum í usa. Fóru þessar nunnur á skotpalli fyrir kjarnorkuflaugar í Colorado og reyndu að skemma eins mikið og þær gátu til að tryggja að ekki væri hægt að koma sprengjuni af stað... núna eiga þær yfir sér 30 ára dóm fyrir að skemma eignir hersins... en þær bera fyrir sig að þær voru bara að fara eftir skipun Bush um að eiða öllum gereiðingar vopnum... en það virðist ekki eiga við USA þeir virðast meiga eiga þetta allt saman... hvað myndi gerast ef við færum að búa til gereiðingar vopn... núna er verið að búa til vetnis stöð hérna hvað gerist ef hún springur... þá verður nú stór kvellur... en nóg um það okkar val...
hann Mummi klukkan 20:55

<< Home