Glöggt er gests augað
26.5.03
Talaðu við okkur um gleði og sorg.
Og hann svaraði:
Sorgin er gríma gleiðnnar. Og lindin, sem er uppsrpetta gleðinar, var oft full af tárum.
Og hvernig ætti það öðruvísi að vera?
Þeim mun dýpra sem sorgin gefur sig í hjarta manns, þeim mun meiri gleði getur það rúmað.
eftir Kahlil Gibran
<< Home