Glöggt er gests augað

26.5.03

Þá er enn einn dagur á enda... ekki get ég sagt að ég hafi afrekað mikið í dag... var veikur... vaknaði í svitabaði í nótt þega ég átti að fara að vinna og lét yfirvöld vita að komu minnar yrði ekki þennan daginn... tel mig samt það góðan að ég ættla að sjá til á morgun með að mæta...
Ég er búinn að vera að spá í þessu öllu smana með sambandið mitt og hversvegna við hættum saman... en þau ykkar sem vitið það þá skiljiði mig... mar er enn að líða fyrir þetta og reiðin er frekar mikil en... en ég er að kópa við þetta... og svo er ég að fá bílin minn á götuna sem ég var að kaupa... það ætti að gerast á miðvikudaginn... vei....
Var að fjárfesta í þessum líka eðal Buick Centrury sem á að þíða FRAMVÖRÐUR... eða eitthvað svoleiðis...
sit núna hérna og orfi á sólina hniga til sjávar... þetta er fjandi góður staður sem ég flutti á ... svaka útsýni og alles... fyrir dalin... ofan í sudlaug.... út á hafið.... ekki sem verst....
Er samt smá bitur þar sem ég fékk að vita að vinur minn áhvað að binda endir á þetta tilveru stig sit á jörðinni... um helgina.... alltaf leiðinlegt þegar það gerist...
vel amgiós... sé ykkur á morgun ... eða á eftir... ef að ég finn eitthvað til að skrifa um....

hann Mummi klukkan 23:54

<< Home