Glöggt er gests augað

26.5.03

Daginn öll sömul... ég er búinn að vera að vanrækja bloggið mitt undan farið en það stendur til bóta... fyrir utan það að hafa hætt með konuni og verið að flytja þá dó aðal harðidiskurinn minn og allt í skralli... er núna búinn að laga græjuna og allt að komast í sama farið...
Ég fór á Evróvisíón djamm í gær og var vel slompaður á samt góðum vinum úr póstinum sem fjölmennti á Mekka, þar vour papar að spila og ég held bara að ég hafi dansað fyrir mig.. ekkert smá stuð...
hann Mummi klukkan 01:06

<< Home