Glöggt er gests augað

15.4.03

Skrapp í Sund núna áðan til að slappa aðeins af... en nei.. ekki get ég nú sagt að það hafi tekist... fór í árbæjarlaug og hún var full af flottum píjum... vá maður.. maður flaggaði meira og minna í fulla stöng allan tíman... já og ég er búinn að komast að því að bleikt bíkíní frá Spídó með Pussup bra... er það allra vinsælasta í dag.... allir í sund.....
hann Mummi klukkan 00:46

<< Home