Glöggt er gests augað

16.6.03

Var inni á shell áðan og varð vitni af því þegar afgreiðslu maður var að banna manni að lesa DV... og ég var svolítið undrandi... maður hefur nú oft skoðað alla vega blaðið að utan.. eins og maður segir fyrir sagnirnar... en nei núna er það bannað og búið að setja skilti upp frá DV þar sem segir að það sé bannað að skoða blaðið nema að kaupa það... núna eru þeir víst orðnir svo blankir að þeir eru hræddir við að fólk hætti við að kaupa blaðið sem er ekki neitt.. það er meira hægt að lesa úr klóssettpappír en DV... það er ekkert í því.. þeir telja að dræm sala á blaðinu sé vegna þess að það er bara lesið í sjoppuni..... það tekur líka bara 1 mín að lesa það... ég segi bara ... lengi lifi Fréttablaðið....
hann Mummi klukkan 18:48

<< Home