Glöggt er gests augað

15.6.03

þá er góð helgi senn að enda... komin sunnudagur.. skrapp aðeins í bæjinn í gærkveldi... og skoðaði nokkra staði ásamt vinum... hef nú sjaldan séð bæjin hafn sofandi... ekki mikið að gerast... margir staðir tómir... en stoppaði góða stund á Dubbliners að vanda... og fór svo á Vidalin.. þar sem Buff var að spila við mikið lof gesta hússins... það eina við vídalín er hvað hann lokar snemma... hann lokar 3... maður að komast í góðan gír þegar allt er búið... bömmer... mar... er svona að hugsa um að skreppa aðeins á rúnntin... veit ekki alveg hvað ég geri eða bara að leggja mig smá .... enda formúlan að byrja... voða gott að sofa við hana....
hann Mummi klukkan 18:27

<< Home