Glöggt er gests augað

8.8.03

Ég og Dabbinn vorum að spá í heimasíður... eitthvað til að dunda sér við... og reifðuðum eitt og annað en sú hugmynd sem mér féll einna best að skapi var síða um hægðir... og var þá málið að taka mynd af kúknum sínum og segja frá því sem fyrir augu ber og hvert inni hald hanns var... þett er nokkuð sneddý síða... endilega segðu mérfrá ef þú ert nú sammála...
hann Mummi klukkan 03:23

<< Home