Ein prinnsessan mín varð 4 ára í dag... og er ég svaka stoltur af því.. þó svo að ég sé nú bara fósturpabbinn og hættur að vera með móðurinni... þar sem hún hélt nú fram hjá mér... en ég er en í góðu sambandi við börnin... og fékk að ná í dúlluna mína á leikskólan í dag og hafa hana í smá tíma... og að gefa henni afmælisgjöf... hún fékk svaka flottan skokk... (kjóll) og reiðhjólahjálm... og svo gaf ég nú systir hennar líka gjöf alveg eins og þegar hún átti afmæli þá fengu þær báðar pakka...
og svo átti bróðir minn líka afmæli í dag.. hann er búinn að vera edrú í 1 ár og langar mig að óska honum til hamingju með það.. (hringdi í hann lika til að segja það) er svaka stoltur af honum... gó bró... jú kan dú it....
<< Home