Glöggt er gests augað

29.6.03

Hafið þið spáð í lífið... hvað það er nú gaman að vera til... það er svo margt sem hægt er að gera til að láta sér og öðrum líða vel.. það er allaf voða gott að smæla framan í fólk og fá smæl til baka.. eitt smá smæl gerir svo margt... og gleður margan.. og þarf ekki mikkla vinnu til að gleða fólk með smá smæli.. já og svo að spyrja fólk hvernig það hefur það.. gerir líka svo mikið.... um leið og maður finnur að það er einnhver sem er ekki sama um mann þá líður manni svo vel... og svo er lífið alltof stutt til að eiða því í endaausar á hyggjur.. þæra eru bara ekki þessi virði að eiða þessum tíma á jörðini okkar í þær... reynum að njóta þess saman að vera til og brosum saman... elskurnar mínar... :-)
hann Mummi klukkan 22:34

<< Home