Glöggt er gests augað

19.8.03

Já þá er vikan farinn að ganga... og labba.. en hvað um það... ég var að frétta af helginni hjá vinnufélögunum.... og ég sé nú smá eftir að hafa ekki verið að vinna um helgina... ( var sko á Töðugjöldum) flest ykkar kannist við eimreiðina.. sem finna má við hafnarbakkan í rvík... rétt fyrir framan kolaportið græn að lit... málið er að félagi minn var að sópa á stóra sópara bílnum sínum allt flugelda dótið sem koma af himnum ofan... og var litið eitt skiptið er hann fór framm hjá eimreiðinni... inn í hana.. og hvað sér hann... jú tvo ekki svo fagra menn að stunda rassa ríðingar... vor þeir báðir frekar ölvaðir.. en samt forljótir... að hanns sögn... og létu þeir ekki á sig fá þó að öll þessi umferð væri fyrir utan þeirra taðtroðslu athöfn... og gat vinur minn ekki stillt sig og lét aðra vinnufélaga mína vita og komu þeir líka þar að og sá þennan ófögnuð.. (þeir voru svo ljótir..) og létu þeir ekki duga að stinga í rassa.. heldur var blásið í lúðra líka... jæja kæru foreldrar.. ef þið lesið þetta.. ekki leyfa börnum ykkar að fara í þessa eimreið (hópreið)... hei duds... get a room.... ok... ok.....
hann Mummi klukkan 22:17

<< Home