Glöggt er gests augað

17.8.03

Daginn... mig langar að segja frá því að ég fór á kentucy á selfossi núna á laugardaginn... sem er eitt og sér ekki frásögu færandi.. nema að þegar ég var að byrja að narta í kjúllan þá fann ég þetta líka fína manns hár... og eins og góðum og prúðum kúnna ber þá fór ég og fékk viðtal við vaktstjóran þar.. og bar upp raunir mína... og svaraði hann á móti... og hvað viltu gera í þessu... viltu fá anna bita... ég sagði já... enda var ég svangur... og langiði að fá mér að eta.. fékk ég annan bita og franskar... en það sem ég fékk ekki var afsökunar beiðni á þessu... og að hann byðist til að bæta mér fyrir að hafa orðið fyrir þessu.. eins og að endur greiða mér matinn... nei ekkert... jú ég fékk annan bita... en ég á ekki að finna hár í matnum... ég er nú ekki alveg búinn að segja þessu máli loknu... ég ættla mér að tala við aðal skrifstofurnar á mánudag... og sjá hvað þau segja... ég læt ykkur vita um það síðar...
hann Mummi klukkan 17:30

<< Home