Glöggt er gests augað

19.8.03

Minn er að láta smá bögga sig.. flest okkar fá heimsenda gíróseðla.. og annan ófögnuð... og þurfum við að borga fyrir að fá þessa seðla heim... oftast.. um 150 kall eða svo.. og er þessi peningur fyrir miðanum, umslaginu og frímerki til að koma því til okkar.... er þá ekki helvíti hart að þessir aðilar eru að setja í mitt umslag.. auglýsinga pésa... og láta mig svo borga fyrir að senda mér hann.. ekki voða sniðugt... og ætla ég að gera smá læti útaf þessu.. er búinn að vera að tala við aðila hjá landsímanum.. og hef ekki getað hitt á manneskju sem getur almennilega svarað fyrir þetta.. allt samenn... einnig eru aðrir sem gera þetta.. ég vill að þetta hætti... ég skoðaði hvað það myndi kosta að senda til allra landsmanna bréf.. þá á ég bara við burðargjaldið.... það eru það margir notendur með síma að allir mydu fá bréf og sumir mörg... en við erum að tala um 4,6 millur.. sem síminn er að spara sér... það er nokkuð..... látið í ykkur heyra ef þið hafið um málið að segja...
hann Mummi klukkan 22:25

<< Home