Glöggt er gests augað

12.8.05

.dræver

já kallin er bara farinn að keyra hjá póstinum líka.. mér bauðst að að verða þjálfaður í að aka um og tæma póstkassa.. og ég bara þáði það... og núna er mar farinn að aka um allt og tæma póstkassana...sá rúntur em ég er á er númer 11.. og er hann í krkngum ráðhústorgið og vesterport.. og svo líka alveg út til valby.. og zoo svæðið.. og þarf maður að fara oft í sömu kassana.. enda nóg af pósti alltaf hreint..

já og svo er ég búinn að flytja að mestu leiti.. á bara eftir að fara með stæðstu hlutina.. og fær finnsi að finna smá fyrir þvi... bara smá.. eða einn hlutur sem mig vantar hjálp við.. hitt get ég alveg komið sjálfur.. já en ása og finnsi eru hjá mér núna framm á maánudag.. en þá ættla þau að fara heim til sín í kolding.. og vitið menn það koma fleyri gestir.. og það strax á mánudaginn.. en hann Gauji.. ættlar að koma og stoppa í viku tíma eða svo.. kemur líka vinkona mín hún Harpa.. á fimmtudaginn og svo má nú ekki gleyma aðal atburðinum þettað árið en hún Árný mín er að koma núna á sunnudaginn aftur eftir langan tíma frá mér..

og svo síðustu fréttir sem voru að koma.. hún Elísabet.. er búinn að eiga.. og það voru Tvíburar 10 og 12 merkur.. og það kom bara innbygður vökvunarbúnaður og svo var það 47 og 49 cm... Til hamingju Beta mín... til hamingju...
hann Mummi klukkan 02:35

<< Home