Glöggt er gests augað

8.8.05

.úff púff og sviti

ef maður hefur góða sjálfpintingar hvöt þá mæli ég með því að flyta á 4 hæð í hús sem hefur ekki lyftu.. er núna búinn að labba upp stigan 45 sinnum með kassa og annað þessháttar.. eina var líka til að gera þetta geggjað þá þufti ég að bera haug af dóti í ruslið.. þannig að hef líka verið að fara með margar ferðir í ruslið..

ég er búinn að vera að dunda mér þessa helgi við að flyta allt okkar hafurtask í þessa líka sætu íbúð í vesterbro..eða eins og ég hef sagt áður í deadcenter.. í köben.. þannig að núna verður ekki langt að fara hverst sem er þegar kemur að því að fara í bæjinn.. tralalalala...

ég er svona langt komin með það að taka upp úr kössum og koma okkur fyrir.. en bíð með þetta mikilvæga.. eins og skraut og þess háttar þar til koana kemur og tekur þær áhvarðanir hvað best er að hafa þá hluti.. ég hef bara ekki sens fyri þvi...bara ekki baun.. hehe ég sagði baun.. skondi þar sem mar er í baunalandi.. hehehehehe


vá hvað maður er með lágan húmors þröskuld.. heheh.. en hey.. ég er alla vega að skemmta mér..

já þá er komið að þvi... hann Bjartur...

bróðir minn er orðin gamall kall.. en í dag verður hann 30 ára... já spáiði í þvi.. .30 ára... nú veðrur hægt að bögga hann með þvi.. en Bjartur minn.. mikið rosalega ógurlega til hamingju með daginn.. og gerðu svo eitthvað sniðugt í tilenfi dagsins.. ég mun alla vega drekka bjór þér til heiðurs.. og bró.. æ love you.. bara geggjað... og koma svo...
hann Mummi klukkan 00:59

<< Home