Glöggt er gests augað

16.1.08

.sick bastard

já kúturinn er búinn að vera með flensu undanfarna daga.. með helvítis hita og tilheyrandi skít, hata flensu hata hata hata hata..



en þessu hlítur að ljúka fyrr eða síða og það er á svona dögum sem maður væri til í að eiga fartölvu til að hafa hana hjá sér í rúmminu en samt er nú neitið orðið svoldið þreitt og svo eru ekki að koma neinir nýjir þættir frá usa eins og ég hef áður nefnt allt í verkfalli. en var nú samt að horfa á tvær ævintýra myndir í dag önnur var Startdust og var hún voða sæt og fékk maður að sjá robert denero í já frekar jolly hlutverki sko mæli með henni enda hluti hennar tekin á íslandi og svo horfði ég á The golden compas já veit voða ævintýramyndir þarna á ferð en þessi var ok ekki neitt voða spes og er ég sáttur að hafa ekki keypt mig inn á hana í bíó og það sem bíður eftir að verða horft á er The invasion sem er endurgerð og príðir Nicole kiddman og er mér sagt að hún sé bístna góð og svo var ég að sækja líka nýju National Tresure sjáum til með hana.

já humbuk...
hann Mummi klukkan 20:38

<< Home