Glöggt er gests augað

7.2.08

.sól í heiði

já.. það er skondið að geta sagt frá því að hér sé sól og sól og sól og sæmilegur hiti á meðan maður les að það er allt ófært heima.. allir fastir og fólki ráðlagt að halda sig heima við... en t.d. þegar ég fór í vinnu í gær þá sá ég hvar vorlaukarnir voru að byrja að kíkja upp og er allt að verða gullt fyrir framan hjá mér já og af sólini þá spáir þannig næstu 9 daga í það minnsta en núna þarf hitinn bara að fara yfir tuginn og þá verð ég sáttur... daginn farið að lengja mikið ja eða slatta allt að koma fyrr en varir verður maður komin niður á strönd með kaldan í hendi og sólarolíu í hinni

já og svo ættla ég bara að syngja í dag.. sól sól skín á mig ... .tralrlalralrlalal
hann Mummi klukkan 11:38

<< Home