Glöggt er gests augað

12.2.08

.uge 7

já þá er góð helgi búinn, föstudagur tekin rólega en svo farið á aðalfund í verkalíðsfélaginu mínu á laugardeginum... og fundað fast.. etið saman og drukkið framm í rauða nóttina.. og ég undrast alltaf meira og meira fyrir hæfileikum mínum að hjóla drukkinn.. ég var það drukkin að ég var ekki öku eða göngufær en ég gat hólað.. já og haldið áfram að drekka á hjólinu.. algerir hæfileikar bara... endaði svo í geggjuðu teiti hjá formaninnum.. og þar var 80 videó þema... ættla að setja inn eins og 3 lög hér að neðan... bara stuð stuð stuð...

sunnudagurinn var planaður í mótmæli en þar sem annarlegt ástand var á kappanum þá sá ég mér það ekki fært... ættlaði að fara og mótmæla vísindakirkjuni (cultinn) en fór samt á fætur nokkur síðar og hitti Hrefnu og fórum við í góða vorgöngu..og komum svo heim að horfa á Næturvaktina hún var víst ekki búinn að sjá neitt af henni blessunin... og svo er það bara vinna frammundan.. hjá flestum.. en í dk er vetrarfrís vika... þessa vikuna.....snjór hvað er það??

Rick Astley

Kim wilde

Dr. Hook
hann Mummi klukkan 12:48

<< Home