Glöggt er gests augað

22.8.05

.allt búið

jæja þá er orðið rólegt á heimilinu okkar... gesta gangur að mestu búinn nema að það á en lítil elska eftir að koma og gista hjá okkur eftir 2 vikur eða svo og þá bara í eina nótt... en þetta sumar er búið að vera rosalega gestkvæmt.. og er vægt til orða tekið.. byrjaði það á að móðir mín og systur á samt ömmu komu.. gistu þó ekki.. síðan komu tengdó... þar á eftir lætu bræður sjá sig 3 síðan kom dabbin og hannsinn... var svo komið að ásu og finnsa.. og núna síðast þá kom Gaui, Harpa og GÍsli frá flagveltu.. og mætti segja að þetta er bara alveg bærilegt..

en er bongó blíða hérna í köben.. og er spáð eitthvað áfram... sjáum hvað þetta heldur... æ love the sun... jú og svo erum við á fullu að koma okkur fyrir í íbúðinni okkar og þrífa hina.. svo að við getum skilað henni..

okkur var boðið í mat í gær hjá tengda pabba og frú... og fóru þau með okkur á stað sem heitir Ankara og er tyrkneskur staður... og vá hvað það er gott að borða þar og ekki skemmir verðið hjá þeim fyrir... við tókum hlaðborðið... og gúffuðum í okkur eins og við gátum... og fóru allir sáttir þaðan út.. þarna verður líka farið aftur...

og núna tekur hversdags leikin við aftur.. enda sumarið senn á enda..
hann Mummi klukkan 11:47

<< Home