Glöggt er gests augað
14.2.08
.sólar sæla
já.. var í fríi í dag í vinnuni þar sem ég á að vinna á sunnudaginn og ég áhvað að skella mér bara í góðan labbitúr enda glampandi sól og blíða að vísu ekki of heitt en samt voða sællegt úti.. en ég labbaði niður nörrebrogade og niður að vötnunum með smá stoppi til að kaupa brauð.. varð nú að gefa öndunum ekki annað hægt.. og sat svo þar í eina 2 tíma við að sleikja sólina.. bara sæla.. alger sæla...

já og svo setti ég meira af myndum sem ég smellti af á myndasíðuna.. hérna til hliðar.. þessa merkt canon

já og svo setti ég meira af myndum sem ég smellti af á myndasíðuna.. hérna til hliðar.. þessa merkt canon
hann Mummi klukkan 23:53
<< Home