Glöggt er gests augað

23.8.05

.lagabreitingar

þann 1 sept munu ganga í gildi ný lög, er koma við sektir og refsingar á umferðarbrotum.. þá er ég að tala um danmörku að sjálfsögðu... en þeir eru að fara taka í gildi klippikort og við 3 klip þá er kortið farið.. í 3 ár og hér eru nokkur af þeim brotum sem geta valdið einu klippi, og ekki bara það.. þú getur fengið meira en eitt klipp í hvert skiptí, hér eru nokkur dæmi:

* Ekur meira en 30% yfir hámarkshraða
* Ekur of nálægt næsta bíl
* Spennir ekki farðega undir 15 ára í bílnum
* Ekur yfir á raðuljósi
* Tekur frammúr þar sem bannað er að taka frammúr
* Eikur hraðan þegar verið er að taka frammúr þér
* Tekur framúr á gangbraut
* Ekur yfir járnbrautarspor eftir að merki hefur verið gefið að lest sé á leiðinni

og þeir eru líka að herða reglur varðandi ölvunar akstur:
við 0,51-1,2% prómill þá missir þú kortið
Meira en 1,2% prómill missir kortið í að minnsta kosti 3 ár

Sektir 0,51-2,0% prómill sekt=Nettó mánaðalaun X mælt prómill
meira en 2,0% þá er það fangelsi + Nettómánaðarlaun X mælt prómill

og svo það besta ef þú ekur með meira en 1,2 prómill 3 sinnum á 3 árum þá gera þeir bílin þinn upptækan og þú færð hann aldrey aftur.

þeir eru nettir þessir danir
sjá meira um þetta á Sikkerttrafik.dk
hann Mummi klukkan 12:08

<< Home