Glöggt er gests augað

7.10.05

.ekki baugur

já.. hér er ekkert vesen með ríka kalla.. hér er meira stuð í gangi.. núna í kvöld er borgin búinn að vera lömuð vegna grunsamelgs bakpoka sem finna má á sprori 10 minnir mig þar sem s lestrinar fara frá aðallestarstöðinni... startaði þetta um 19 í kvöld (fimmtudag) og var fyrst byrjað að loka smá og svo meira og meira og er núna búið að bloka alveg heim til okkar upp að vesterbrogade og út fyrir tívolí og langt inn á Isetergade... þeir eru búnir að röntegen mynda töskuna og þar var að finna eitthvað járna dót og víra þannig að þeir eru ansi smeikir um að þetta sér ekta.. allavega þá er mikklar öryggis ráðstafanir í gangi.. ég þurfti að taka góðan útúrdúr til að komast heim út af þessum lokunum....

og til að sýna hvað mað er íslenskur.. þá er bílastæði hjá mér í vinnuni og þar sést vel yfir hovedbanegard og áhvað ég að kíkja smá áður en ég færi heim.. og leit þarna yfir.. og sá að það var ekki sálu að sjá.. svo langt sem augað eigði.. þannig að ég fór að hugsa kannski er það nú ekki svo góð hugmynd að standa hérna ef þetta er svo ekta eftir allt saman.. þannig að ég hipjaði mig bara heim á leið.. veit ekki en hvernig þetta fer.. en núna er borgin nánast lömuð og haugur af fólki að reina að komast heim tíl sín en gengur hægt.. búið er að koma strædóum á legg til að koma fólki sem lengst á leið til þeirra lestarstöðva sem en keyra.. og núna áðan þegar ég last fréttir þá mun þetta standa alla vega til kl 02 í nótt að dönskum tíma...

já engar fjandans baugs vellur hérna í gangi.. .heldur svona meiri spenni... og hana nú... og fá sér öl....
hann Mummi klukkan 00:08

<< Home