Glöggt er gests augað

21.9.05

.takk og takk og þú ert klukkaður...

Takk öll sömul sem komuð í afmælis kaffið hjá mér og alla þá sem sendu mér kveðju...

en að örðum málum. þá hef ég verið klukkaður.. og já.. verð að klukka aðra.. ég er nú ekki þekktur fyrir að dreifa svona keðjum en hef verið beitur mikklum þristingi af klukkaranum mínum þannig að ég ættla að látta þennan flakka.

Hann gengur út á það að ef maður er klukkaður á maður að skrifa 5 tilgangslausa hluti um sjálfa/n sig og klukka svo 5 aðra bloggara sem maður þekkir:-)

Tilgangslausir hlutir um mig.

1. Ég hjóla í vinnuna.
2. Það er táfíla af mér.
3. Ég veit hvernig á að segja Getinn á dönsku.
4. Ég sef með bangsa.
5. Mér fynnst laukur vondur.

og þeir sem fá þann heiður að verða klukkaðir.. eru...:

Ása hanns finns, já þú veist það... Dabbi, Anna Bogga, og Finnur Karl, og Elín ...
jæja.. þá er bara að dreifa þessu um heim netsins...
hann Mummi klukkan 00:09

<< Home