Glöggt er gests augað

7.9.05

.dabbi kóngur

já það er orðið opinbert að dabbi kóngur ættlar að skila kórónuni og fara að telja peninga... ekki sína nema hvað heldur okkar... eins og hann sé nú ekki búin að eiða nógu mikið af þeim... og mikið vorkenni ég íslensku þjóðinni í kvöld og næstu daga þar sem það verður bara talað um dabba og dabba og dabba.. samt ekki réttan dabban það er það sem er verst við þetta.. spurnig hvort að minn dabbi ætti nú ekki bara að sækja um stöðuna sem utanríkisráðherra.. hann er svo mikið fyrir að ferðast og hitta nýtt fólk.. og svo er hann svo rosalega klár... ég myndi alla vega kjósa hann... vill minn dabba í stólinn..

en af mér.. minns er búinn að vera með þrusu kvef og hálsbólgu og stuð.. held að boggan hafi gefið mér þetta þegar hún kom til okkar.. hún var búinn að vera að hvarta yfir þessu áður en hún kom til dk... en er að verða betri... og bíð eftir að komast í vinnuna...
hann Mummi klukkan 18:53

<< Home