Glöggt er gests augað

31.8.05

.farvell

Var að kveðja vinnufélaga og góðan vin minn sem er að fara til kína og svo til Mongólíu og svo til Kambódeu og endar í Vietnam og tekur þetta hann og frillu hanns næstu 2,5 mánuði... ekkert smá stuð hjá honum... en ég og Franz vinnu félagi áhváðum að kveðja hann smá og hittumst á Jernbane Kaffe eftir vinnu.. en það liggur við Hovedbanagaard og fengum við okkur nokkra öl sem Morten bauð af feng sínum.. til að kveðja okkur félagana.. var talað um allt þetta góða og vorum við að reyna að ráðleggja honum hvernig hann ætti að komast hjá því að fá Fuglaflensu...og eiðni á þessu ferðalagi sínu.... og að heimta að hann komist í tölvu sem oftast til að leyfa okkur að fylgjast með... en svo fórum við að tala um eitt og annað og barst talið að Julekandender þeirra Nategalene... (takk Guðný fyrir að kynna mig fyrir þessu meistara verki.. er búinn að fjárfesta í þeim á DVD síðan ég kom út) og var verið að fara með alla frasana úr þessu stóran hlutan af kveldlinu... geggjað stuð verð ég að segja... og erum við búnnir að gera date.. til að hrofa á Julekandederinn þegar Morten er komin til landisns aftur... og fá okkur audda öl við það..

en að allt örðu.. .það er ótrúlegt hvað mar getur hjólað beint þó svo mar sé búinn að drekka nokkra bjóra... veit að það er þriðjudagur... en vot the hell.. en mig nennti ekki að setja lugtirnar á hjólið þegar ég var að koma heim.. og hvað hiti ég rétt eftir að ég lagði af stað.. nema hvað lögguna.. og vippaði mér af hólinu.. og labbaði fram hjá þeim... til að fá nú ekki mega sekt... en þeir voru svo voða mikið að leita að einhverju... sennilega dópi.. enda voru þeir með hund við þetta líka.. .þannig að þeir höðu ekki tíma til að angra mig...

já og enn annað.. ein besta vinkona mín.. hún Anna Bogga er í borgini.. að fylla á heilann sinn.. með visku... og ættlar að gista hjá okkur eins og eina nótt á föstudaginn... stuð stuð stuð... og slatti af bjór..... fyllum nú dömuna almennilega einus sinni... ha... hva segið þið um það...
hann Mummi klukkan 02:20

<< Home