Glöggt er gests augað

11.9.05

.11

jæja þá er komin ammælis dagur á ný já það er komin 11 september.. og hver man ekki eftir þeim degi.. en áður en fólk fer að væla út af þessu hvað kaninn á það bágt þá langar mig að segja frá nokkurm hlutum sem þeir hafa gert heiminum.:


#. Á ári hverju framkvæmir CIA meira en 100.000 hreina glæpi í örðum löndum og eru starfsmenn hreinlega hvattir til þess af sínum yfirmönnum.
#. Gjöreiðing þeirra á indjánunum í ameríku.
#. Bandaríkin drápu 800.000 börn og unglinga í Irak frá árunum 91 til 2001 með viðskiptahömlum. þessi börn dóu úr næringarskorti og lifjaskorti. það var verið að reyna að fá fosseta landsins til að segja afsér.
#. Víetnam stríðið.
#. Bandaríkin fordæma pintingar í heiminum en eru ekki duglegir að fara eftir þeim heima hjá sér.
#. Þessar svo kölluðu nákvæmis sprengjur þeirra sem eiga að hitta í mark hafa sprengt svo mikið af óbreittum borgurum að prósentan er 95% óbreittir og 5% vondir kallar deyja við hverja svona sprengju að meðaltali.
#. Guantanamo fangabúiðirnar hafa brotið meira af mannréttindum á einu ári en mörg lönd hafa náð að brjóta á 100 árum.

ég er ekki að fordæma alla bandaríkja menn ég er að fordæma ríkistjórn þess og það sem þeir eru búnir að vera gera heiminum.. það má líkja þessu við að USA eru að nauðga heiminum og miðað við þeirra framgöngu þá eigum við bara að sætta okkur við þennan yfir gang þeirra og vera glöð með það.

Og í dag þegar allur heimurinn á að vorkenna þeim útaf því að fáeinir menn hafa verið vondir við þá (ég er ekki að segja að það sé gott mál að turnarir 2 hafi veirð sprengdir) og þá eigum við að samþikja allt það sem þeir eru og munu gera gagnvart öðrum þjóum heims vegna þess að þeir eru í baráttu gegn hriðjuverkum og þá er manni spurt hvar eru þessi vopn sem áttu að vera í írak og var aðalástæðan fyrir því að fara þarna inn sem ekki hafa fundist. þetta er allt lýgi og við verðum að standa upp gagnvart þeim og og fá þá til að virða almenn mannréttindi, þó ekki nema lágmarsk mannréttindi.
ísland er nú ekki fullkomið í þessum málum heldur og það þarf að minna það á líka að fara eftir settum reglum.

en hugsið um þetta í dag þegar allir eru að tala um 11 september....
hann Mummi klukkan 11:56

<< Home