Glöggt er gests augað
30.11.05
.markaðssetning
Fólk biður oft um útskýringu á "markaðssetningu." Jæja hér kemur hún:
*Þú ert kona og sérð flottann mann í partýi. Þú ferð upp að honum og segir, "Ég er frábær í rúminu." Þetta er bein markaðssetning.
*Þú ert í partýi með fullt af vinum og sérð flottann mann. Einn af vinum þínum fer upp að honum, bendir á þig og segir, "hún er frábær í rúminu." Þetta er auglýsing.
*Þú ert í partýi og sérð flottann mann. Þú labbar upp að honum, færð símanúmerið hans, hringir í hann daginn eftir og segir, "Hæ, ég er frábær í rúminu." Þetta er símamarkaðsetning.
*Þú ert í partýi og sérð flottann mann, þú lagar til fötin þín, labbar upp að honum og réttir honum glasið þitt og segir við hann, "Fyrirgefðu, má ég?" Lagar bindið hans, nuddar brjóstunum létt utan í hann og segir, "Ó á meðan ég man, ég er frábær í rúminu." Þetta eru almannatengsl.
*Þú ert í partýi og sérð flottann mann. Hann labbar upp að þér og segir,"Ég hef heyrt að þú sért frábær í rúminu." Þetta er þekkt vörumerki.
*Þú ert í partýi og sérð flottann mann. Hann langar í þig en þú færð hann til að fara heim með vinkonu þinni. Þetta er söluorðspor.
*Vinkona þín getur ekki fullnægt honum, svo hann hringir í þig. Þetta er tækniaðstoð.
*Þú ert á leið í partý þegar þú uppgvötar að það gætu verið flottir menn í öllum þessum húsum sem þú ert að labba framhjá. Svo þú klifrar upp á þakið á einu af þessum húsum, sirka í miðjunni og öskrar úr þér lungun, "Ég er frábær í rúminu." Þetta er ruslpóstur.
*Þú ert í partýi, þessi vel byggði massaði maður kemur til þín, káfar á brjóstunum á þér og klípur í rassinn. Þetta er Arnold Schwarzenegger.
*Þér finnst það gott, en 20 árum seinna ákveður lögfræðingurinn þinn að þetta hafi verið kynferðisleg áreitni og undirbýr lögsókn. Þetta eru Bandaríkin.
23.11.05
.traveling
lítið svo sem að segja.. jú... er nærri búinn að kaupa allar jólagjafir.. sem er nú afrek fyrir mig... og en mánuður til jóla.. hef aldrey ferið svona snemma á þessu en fjarlægðin gerir þetta.. að maður verður að vera sneggir að gera þetta..
en later fólks...
20.11.05
.partítröll

Partítröll
Þú ert nýjungagjörn, tilfinningarík félagsvera.
Partítröllið fylgist vel með nýjustu straumum og stefnum hvort sem um er að ræða föt, tónlist eða græjur. Það eru 74.5% líkur á því að það eigi iPod, 61% líkur á því að það eigi Fred Perry póló bol og 96% líkur á því að það eigi Adidas skó. Partítröllinu finnst The OC vera skemmtilegur þáttur.
Partítröllið er vinsælt - eða telur sig að minnsta kosti vera það. Þótt margir laðist að því eins og flugur að mykjuhaug eru aðrir sem eru ónæmir fyrir þokka þess og enn aðrir sem hafa jafnvel ofnæmi fyrir því. Það eru þeir sem eru í eldhúspartíinu á meðan partítröllið hristir rassinn og baðar út öngum á dansgólfinu.
Þegar gamaninu slotar er partígríman þó fljótt tekin niður og undan henni kemur viðkvæma blómið sem partítröllið raunverulega er.
Hvaða tröll ert þú?
tja.. á ekki adidas skó.. fíla ekki oc.. en á poló bol ekki rétta merkið.. ne bol nengu að síður...æpoddin.. ekki alveg en mp3 spilara samt...
en nyjungagjarnari en fjandinn sjálfur...
18.11.05
.egi meira sumar

já.. þeir eru voða skrítinir þegar snjóar... fer allt á annan endan... en svona er þetta vísta bara... já og svo er minna en vika þar til að kallnn lendir á klakanum... prógramið er en í lofti.. en ættla að reyna að hitta sem flesta...
en.. já.. later fólks...
15.11.05
.2 núll

muhhaaaaaa muhhaaaaaa
13.11.05
.bryllub
og verð ég að segja að það er gaman að sjá hvað danir gera í brúðkaupum.. og að sjá þeirra siði... það var alveg ógurlega gaman...og vorum við dugleg að smella myndum af þessu öllu saman... og er árný búinn að setja þær á netið... og hérna má sjá þær...Mænds
við erum öll að skría saman eftir þessa mikklu fest sem brauðkaupið var.. og búinn að senda einn gestin heim aftur á klakan.. og erum bara að hafa það gott í kvöld og taka lífinu rólega...
og svo næstu helgi þá er það julefrokost... og þá verður nú aftur tekið á því.. og etið á sig gat.. en hjá tek myndir þar líka þannig að þið ættuð að geta séð það þegar það er afstaðið...
well þá er best að fara takast á við þessa vikuna....
10.11.05
.sex
1.Grækenland 138
2.Kroatien 134
3.Serbien & Mont.128
4.Bulgarien 127
5.Tjekkiet 120
6.Frankrig120
7.Storbritannien 118
8.Holland 115
9.Polen 115
10.New Zealand 114
11.USA 113
12.Chile 112
13.Tyrkiet 111
14.Island 109
15.Sydafrika 109
16.Australien 108
17.Canada108
18.Portugal 108
19.Belgien 106
20.Italien 106
21.Slovakiet 106
22.Østrig 105
23.Spanien 105
24.Tyskland 104
25.Schweiz 104
26.Finland 102
27.Israel 100
28.Danmark 98
29.Norge 98
30.Irland 97
31.Thailand 97
32.Kina 96
33.Sverige 92
34.Taiwan 88
35.Vietnam 87
36.Malaysia 83
37.Hongkong 78
38.Indonesien 77
39.Indien 75
40.Singapore 73
41.Japan 45
6.11.05
.la massi
árný mín fór og smá lyftingar á föstudeginum.. og stóð sig bara vel.. ég var nú ekki alveg í formi til að gera slíkt hið sama..enda var ég að vinna til miðnættis..
svo á laugardeginum.. þá komu ása og finnsi frá kolding til að gista.. ættluðu að skella sér á sálina í vegas... við skötu hjú fórum að vísu ekki...vorum bara heima að hafa það gott..
og í dag sunnudag var farið í labbitúr.. og svo bara hellingur af leti..
en næstu helgi er víst gifting og svo helgina eftir er julefrokost hjá mér í vinnuni.. og svo kemur maður í heimsókn á klakan.. í 4 daga eða svo..
já þetta var nú allt of sumt...
3.11.05
.ekkert
ekkert