Glöggt er gests augað

29.6.03

Hafið þið spáð í lífið... hvað það er nú gaman að vera til... það er svo margt sem hægt er að gera til að láta sér og öðrum líða vel.. það er allaf voða gott að smæla framan í fólk og fá smæl til baka.. eitt smá smæl gerir svo margt... og gleður margan.. og þarf ekki mikkla vinnu til að gleða fólk með smá smæli.. já og svo að spyrja fólk hvernig það hefur það.. gerir líka svo mikið.... um leið og maður finnur að það er einnhver sem er ekki sama um mann þá líður manni svo vel... og svo er lífið alltof stutt til að eiða því í endaausar á hyggjur.. þæra eru bara ekki þessi virði að eiða þessum tíma á jörðini okkar í þær... reynum að njóta þess saman að vera til og brosum saman... elskurnar mínar... :-)
hann Mummi klukkan 22:34

Fór að sjá Matrix aftur núna um daginn.. og sá hana í sambíóunum...ekkert hægt að segja um myndina... það sem var að bögga mig þennan daginn var það hvað ég var að fá lélega þjónustu.... hún var hæg.. ekki margir að afgreiða... og margir í bíó... og allir að reyna að fá sér... það pirrar mig að láta smala mér í garða eins og rollum... það er allt orðið í bödnum um þar sem við eigum að vera... ég er ekki rolla... ok... fék á endanum afgreiðslu... þá hrinnti hún poppinu mínu niður og kókinu.... og spurði svo villtu fá annan poka... duu.. .hann var orðin hálfur.. eftir að hafa farið um borðið... smá pirringur þarna... og svo tók ég líka eftir að ég fékk mér stóra kók og milli af poppi og kostaði það 420-, kr en sama pakka er hægt að fá í laugarásbíó fyrir 380-, kr... og ekki mera um það...
var að sjá screener af hulk myndinni... þetta er spólu mynd... ekki fara á hana í bíó nema þú fáir frítt...
hann Mummi klukkan 22:06

21.6.03

Lífið er yndislegt......
hann Mummi klukkan 16:13

17.6.03

Það er komin 17 júní... hæ hó og jíbí jei... smá rigning hvað um það... við eigum afmæli... til lykke ísland... hylsen fra Danmark...
en að öðrum málum... eins og sum ykkar vitið þá er ég að vinna á götu sóp... hei it is a job... og margt sem kemur fyrir mann í vinnuni eins og í nótt... aldrey hef ég lennt í öðru eins.. fyrir það fyrsta að borgin skuli ekki takmarka oppnunar tíma þennan dag svo hægt sé að koma borgini í spari gallan á góðum tíma...nei margur staðurinn var opin til 6 og fólk í borgini eftir þvi... og hátíðar höld byrjuðu kl 10... og við áttu að vera búnir að gera fínnt fyrir 7... yea right... as if.. skammastu þín borgastjóri... og gatnamálastjóri... að hugsa ekki smá... og að en öðru... því sem ég get bara ekki skilið við fólk... voðalega þarf að skemma mikið... ég var að sópa og við félagarnir... sjaldan eða aldrey í sögu fyrirtækisins hefur verið jafn mikið ráðist á sópana hjá okkur.. engin okkar varð fyrir meiðslum en það sá töluvert á tækjunum... og kosta þau sinn penning... fólk er fíbl... annað var það ekki... en og aftur til hamingju með daginn...
hann Mummi klukkan 23:06

16.6.03

Var inni á shell áðan og varð vitni af því þegar afgreiðslu maður var að banna manni að lesa DV... og ég var svolítið undrandi... maður hefur nú oft skoðað alla vega blaðið að utan.. eins og maður segir fyrir sagnirnar... en nei núna er það bannað og búið að setja skilti upp frá DV þar sem segir að það sé bannað að skoða blaðið nema að kaupa það... núna eru þeir víst orðnir svo blankir að þeir eru hræddir við að fólk hætti við að kaupa blaðið sem er ekki neitt.. það er meira hægt að lesa úr klóssettpappír en DV... það er ekkert í því.. þeir telja að dræm sala á blaðinu sé vegna þess að það er bara lesið í sjoppuni..... það tekur líka bara 1 mín að lesa það... ég segi bara ... lengi lifi Fréttablaðið....
hann Mummi klukkan 18:48

15.6.03

þá er góð helgi senn að enda... komin sunnudagur.. skrapp aðeins í bæjinn í gærkveldi... og skoðaði nokkra staði ásamt vinum... hef nú sjaldan séð bæjin hafn sofandi... ekki mikið að gerast... margir staðir tómir... en stoppaði góða stund á Dubbliners að vanda... og fór svo á Vidalin.. þar sem Buff var að spila við mikið lof gesta hússins... það eina við vídalín er hvað hann lokar snemma... hann lokar 3... maður að komast í góðan gír þegar allt er búið... bömmer... mar... er svona að hugsa um að skreppa aðeins á rúnntin... veit ekki alveg hvað ég geri eða bara að leggja mig smá .... enda formúlan að byrja... voða gott að sofa við hana....
hann Mummi klukkan 18:27

4.6.03

fór með bílin í skoðun í dag... og fékk fulla skoðun á kaggan... en þá þufti altenatorinn að bila... damit
hann Mummi klukkan 02:31

3.6.03

í dag var heit heit heit...og svo ringdi...
hann Mummi klukkan 02:57

1.6.03

Jæja þá er sjómannadagurinn kominn með tilheyrandi fjöri... eins og allir vita þá kemur stundum til riskinga á þessum degi og ekki annað hægt að segja að það hafi haldið vananum... einn stungin... í hafnarstræti... var að vinna í nótt og mátti fara og þrífa vetfang... eftir allt saman.. smá blóð hér og smá blóð þar...
mikið roslalega er fólk leiðinlegt í miðbænum... mar er í mesta sakleisi að vinna og hvað gerist... allt í einu er komið fullt af fólki hangandi utan á manni... enda gátum við ekki byrjað að vinna fyrr en um 7:30 eftir að hafa verið í bænum um 1 og hálfan tíma... þá var liðið loks að fara heim... fjandans bittur... þessi íslendingar...
Ég var að fá mér bíl... ein amerískan... svaka nettur... að Nafni Buick Chentury og er Dabbi fælagi min búinn að skíra hann kúkinn svo sem ágæt nafn.. enda kalla ég bílin hanns Dolluna...
til ham með daginn sjómen....
hann Mummi klukkan 18:12